Katrín Ósk Jóhannsdóttir höfundur barnabókanna um Karólínu könguló ætlar að halda sögustund fyrir börnin hér á bókasafninu, laugardaginn 24. janúar kl. 12. Hún ætlar að lesa upp úr bókunum sínum og leysa með börnunum þrautir, en Þrautabók Karólínu kom út rétt fyrir jólin.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
