Í tilefni af bókasafnsdeginum mánudaginn 9. september fá allir gefins bókamerki sem koma á bókasafnið í dag. Bókaverðir hafa síðan merkt sínar uppáhaldsbækur með sérstöku bókamerki þannig að þægilegt er að finna áhugaverðar og skemmtilegar bækur í safninu. Kaffi á könnunni allan daginn blöðrur handa krökkunum meðan birgðir endast.
