Handhafar barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2017 eru: Linda Ólafsdóttir fyrir myndskreytingu í Íslandsbók barnanna, Halla Sverrisdóttir fyrir þýðingu sína á Innan múranna og Ragnheiður Eyjólfsdóttir fyrir bestu frumsömdu bókina, Skuggasögu – Undirheima.
