Í tilefni af Bangsavikunni frá 21. október til 26. október eru bangsasýningar í safninu, hægt að lita skemmtilega bangsa í barnadeildinni og krakkar fá gefins bókamerki. Hægt að leigja ókeypis bangsamyndir og um að gera að koma með uppáhaldsbangsann sinn og kynna hann fyrir öllum bókasafnsböngsunum.

Bókasafnsbangsi að skoða bækur