Dagur harmonikkunnar 07.05. 2022
Þetta skemmtilega fólk þandi nikkurnar á Bókasafninu okkar allra sl. laugardag og færum við þeim bestu þakkir fyrir skemmtunina.
Þetta skemmtilega fólk þandi nikkurnar á Bókasafninu okkar allra sl. laugardag og færum við þeim bestu þakkir fyrir skemmtunina.
17:00 Afhending Menningarviðurkenningu Sveitarfélags Árborgar 2022 á Bókasafni Árborgar, Selfossi.Margrét Lóa Stefánsdóttir frá Tónlistarskóla Árnesinga leikur Maístjörnuna á fiðlu og Ásgerður Saga Stefánsdóttir leikur lagið Góða mamma eftir Jón Ásgeirsson. Guðmundur Pálsson leikur…
Vegna framkvæmda verður lokað á safninu laugardaginn 5.feb. 2022. Opnum kl. 9:00 á mánudagsmorgun!