Smávinir fagrir og Jane Austen
Vorsýning Bókasafns Árborgar Selfossi er afar rómantísk, listútsaumur í þæfðan lopa eftir listakonuna Hörpu Jónsdóttur. Hún hefur meðal annars sýnt áður í Þjóðminjasafninu og Handverki og hönnun í Ráðhúsinu. Hægt er…
Vorsýning Bókasafns Árborgar Selfossi er afar rómantísk, listútsaumur í þæfðan lopa eftir listakonuna Hörpu Jónsdóttur. Hún hefur meðal annars sýnt áður í Þjóðminjasafninu og Handverki og hönnun í Ráðhúsinu. Hægt er…
Margrét Sigursteinsdóttir sýnir skart og tölur unnið úr hrúta og hreindýrahornum sem hún nefnir hrútagull. Dóttir hennar Hildur Sumarliðadóttir nemi í Listaháskóla Íslands í fatahönnun. Hún sýnir úr barnafatalínu sinni …
Allar myndirnar frá öskudeginum eru á face-book síðu safnsins, endilega skoða:)
Vilborg Magnúsdóttir sýnir glerlist og kort í Listagjánni. Þetta er sölusýning.
Búið er að taka skammtímalán af öllum nýju bókunum, nú eru allar bækur með 30 daga útláni.