Bastían Bæjarfógeti kom í Sumarlesturinn
Við fengum góða heimsókn í Sumarlesturinn en Bastían bæjarfógeti kom við og spjallaði við krakkana um leiklist og verk Thorbjörns Egners. Ýmislegt skemmtilegt bar á góma. Við sungum saman vísur úr…
Við fengum góða heimsókn í Sumarlesturinn en Bastían bæjarfógeti kom við og spjallaði við krakkana um leiklist og verk Thorbjörns Egners. Ýmislegt skemmtilegt bar á góma. Við sungum saman vísur úr…
Í Listagjá Bókasafns Árborgar á Selfossi hefur verið sett upp Ljósmyndasýning með verkum Björns Rúrikssonar sem stendur yfir til 1. júlí 2013. Björn er hagfræðingur og jarðfræðingur frá Háskóla Íslands,…
Þóhallur Sigurðsson kom í heimsókn til okkar í Sumarlesturinn og hafði margt skemmtilegt með sér. Hræðslupúkinn fékk að fljóta með og nokkrar skemmtilegar hárkollur og svínslærið hans Mikka refs svo…
Afar vel heppnað kaffiboð í anda Guðrúnar frá Lundi var haldið laugardaginn 11. maí. Konur fjölmenntu og þónokkrar í íslenska búningnum, karlar voru einnig duglegir að mæta. Mjög skemmtilegur dagur,…
Fyrsta sýning Konubókastofunnar í Listagjánni. Bækur, veggspjöld og fræðsla.
Laugardaginn 11. maí kl. 14.00 hefst kaffiboð í Bókasafninu í anda Guðrúnar frá Lundi. Kaffi og kleinur Erindi um Guðrúnu frá Lundi Harmonikkuspil Sýning í Listagjánni frá Konubókastofu Sýning í…
Vorsýningin að byrja að taka á sig mynd. Átt þú eitthvað sem myndi auðga sýninguna? útsaum, púða, svuntu, sykurtöng, bækur eftir Guðrúnu frá Lundi. Ef þú vilt vera með hafðu…
Fjöldi fólks lagði leið sína á bókasafnið til að hlusta á Njálu frá ýmsum hliðum. Afar skemmtileg dagskrá hjá þeim Sigurði Hróarssyni, Hlín Agnarsdóttur og Gunnhildi Kristjánsdóttur. Þessi viðburður var styrktur…
Gussi (Gunnar Guðsteinn Gunnarsson) er fæddur í Keflavík árið 1968. Hann ólst upp að hluta til í Danmörku, flutti til Íslands 12 ára. Býr nú á Stokkseyri þar sem hann…