Dagskrá safnahelgar á Bókasafni Árborgar
Bókasafn Árborgar Selfossi Fimmtudagur 31. október kl. 10:00 – 19:00 Málverkasýning Ólafs Th. Ólafssonar Ólafur Th. Ólafsson sýnir olíu- og vatnslitamyndir í Listagjánni. Bókasafn Árborgar Stokkseyri Fimmtudagur 31. október kl.…