Sjóðurinn góði – síðasti skiladagur jólagjafa er föstudaginn 13. desember
Eins og undanfarin ár tekur Bókasafn Árborgar Selfossi á móti jólagjöfum sem úthlutað verður til styrkþega Sjóðsins góða. Sjóðurinn góði úthlutar jólagjöfum til hjálpar þeim sem eiga í fjárhagserfiðleikum Á…