You are currently viewing Höfundaspjall og upplestur

Höfundaspjall og upplestur

Þriðjudagur 26. ágúst – Brimrót – Stokkseyri – Kl. 19.30

Sandra Clausen skáldkona. Höfundaspjall og upplestur.

Tónlist og léttar veitingarSandra Clausen sendi nýverið frá sér sína áttundu bók, Klúbbinn en áður hefur hún sent frá sér sögulegar skáldsögur í framhaldsseríunni Hjartablóð sem hefur notið mikilla vinsælda. Pétur Már Guðmundsson útgefandi og forstöðumaður menningarfélagsins Brimróts mun spjalla við Söndru um höfundarferilinn og hún svo lesa úr eigin verkum.