Lokahóf Janoir glæpasagnahátíðarinnar verður fimmtudaginn 30. janúar kl. 17 þegar spennusagnahöfundurinn Skúli Sigurðsson heimsækir Bókasafn Árborgar Selfossi