Út mánuðinn fá gestir safnsins að velja sinn uppáhalds glæpasagnahöfund í gegnum könnun á facebook og í kjörkössum á Bókasöfnum Árborgar, úrslit verða kynnt í lok mánaðar við glæpsamlega athöfn