Dagskrá safnahelgar á Bókasafni Árborgar

Bókasafn Árborgar Selfossi

Fimmtudagur 31. október  kl. 10:00 – 19:00

Málverkasýning Ólafs Th. Ólafssonar

Ólafur Th. Ólafsson sýnir olíu- og vatnslitamyndir í

Listagjánni.

Bókasafn Árborgar Stokkseyri

Fimmtudagur 31. október

kl. 20:00

Ljós og skuggar. Sigurgeir Hilmar hræðir okkur

með draugasögum, mest af sunnlenskum kerlingum

sem hafa gengið aftur svo tekur Rósa Traustadóttir

við og fer með okkur í ljúfa hugleiðslu. Skólabörn af

ströndinni sjá um gluggaskreytingu fyrir helgina.

Bókasafn Árborgar Selfossi

Föstudagur 1. nóvember

kl. 17:00

Litbrigði sýning Rósu Traustadóttur á vatnslitamyndum í Listagjánni

kl. 18:00

Ljós og skuggar. Bókasafnið verður draugalega

skreytt! Sigurgeir Hilmar mun hræða okkur með

draugasögum, mest af sunnlenskum kerlingum sem

hafa gengið aftur.

Í tilefni opnunar fer Rósa með okkur í Listagjánna í ljúfa hugleiðslu

þannig að allir fara vel hreinsaðir og óhræddir inn í helgina.

Bókasafn Árborgar Selfossi

Laugardagur 2. nóvember  og sunnudagur 3. nóvember

Kl . 11:00-17:00

Aukaopnun í tilefni safnahelgar.