Gjaldskrá / reglur

Útlánareglur

· Skírteinishafi ber ábyrgð á öllum gögnum sem skráð eru á hans nafn.
·  Á hvert skírteini má taka 20 safngögn alls, en aldrei meira en 10 vídeóspólur / DVD.
· Útlánatími gagna er einn mánuður nema annað sé tekið fram
· Kvikmyndir eða teiknimyndir lánast í tvo daga en fræðsluefni í viku
· Ekki er tekið við bókagjöfum upp í sektareyri
· Aðeins má hafa tvær skammtímalánsbækur í einu að láni

   Gjaldskrá                                                                           

· Lánþegakort fyrir fullorðna kr. 2800, gildir í eitt ár.
· Lánþegar í Árborg og Flóahrepp fá 800 kr. afslátt og greiða kr. 2000
· Lánþegakort fyrir börn í Árborg 0-18 ára eru ókeypis og einungis ætluð börnum.
· Lánþegakort fyrir öryrkja og eldri borgara eru ókeypis, öryrkjar framvísi skírteini.
· Skírteini fyrir atvinnulausa í Árborg og Flóa 0 kr. gegn framvísun korts.
· Pantanir kr. 100
· Símtal kr. 50
· Ljósrit og prentun  A-4 kr. 30
· Ljósrit A-3  og litprentun kr. 50
· Geisladiskar – hljóðbækur – tónlist – tungumálanámskeið – myndbönd eru  ókeypis
· DVD nýtt  kr. 500
· DVD eldri en tveggja ára  kr. 250
· DVD diskar fræðsluefni vikuútlán kr. 250
· Millisafnalán kr. 1000 fyrir hvert safngagn
· Internet 30 mín. kr. 200, aldurstakmark 10 ára

Sektir:
·  Dagsektir á safngögnum utan DVD kr. 20 pr. dag

·  DVD nýtt kr. 250 pr dag
·  DVD eldra en tveggja ára kr. 100 pr dag 

Töpuð eða skemmd safngögn
·  Nýtt safngagn fyrsta árið er greitt að fullu
·  Eldri safngögn metin hverju sinni