Bókabingó

Bókabingó

Eins og þið vitið þá gerir lestur lífið skemmtilegra 🙂
Okkur langar að vekja athygli ykkar á lestrarbingói sem gaman er að nota með í lestrarátakinu ‘Allir lesa’.

 

Á döfinni

 • Batasetur Suðurlands sýnir í Listagjánni

  Batasetur Suðurlands sýnir í Listagjánni

  í Listagjánni er myndlistarsýningin „Batinn í litum“ frá Geðræktarmiðstöð Bataseturs Suðurlands. Batasetrið er vettvangur einstaklinga sem þjást af geðröskun í lengri eða skemmri tíma og er öllum velkomið að koma og taka þátt í starfsemi þess. Sýningin ...

 • Allir lesa – landsleikur í lestri

  Allir lesa - landsleikur í lestri

  Í dag er blásið til leiks í hinum stórskemmtilega og æsispennandi lestrarlandsleik Allir lesa! Mörg sveitarfélög hvetja bæjarbúa til að mynda lið og skrá lestur í von um að í bænum leynist sigurliðið, og þar með öflugustu lestrarhestar landsins! Í ár er einnig er hægt ...

 • Lestrarátak Ævars vísindamanns

  KRAKKAR – KRAKKAR – KRAKKAR!  Lestrarátak Ævars vísindamanns árið 2017 er hafið og stendur fram til 1. mars. Reglurnar eru mjög einfaldar og þeir sem verða dregnir út í mars fá í verðlaun að vera persónur í næstu bók Ævars sem fjallar um geimverur. Spennandi ...

 • Tónleikar á Bókasafninu!

  Upprisukórinn ætlar að koma til okkar klukkan 16:30 á morgun, miðvikudaginn 14. desember, og syngja nokkur jólalög. Það er fátt sem kemur okkur í meira jólaskap en fá Upprisukórinn í heimsókn. Bókasafnið býður upp á kaffi og piparkökur á meðan á tónleikunum ...

 • Jólagjöf sem gleður undir jólatrénu á bókasafninu

  Jólagjöf sem gleður undir jólatrénu á bókasafninu

  Það er góð tilfinning að geta aðstoðað aðra. Ef þú villt leggja þitt að mörkum til hjálpar þeim sem minna mega sína væri vel þegið að keypt væri lítil gjöf sem merkt væri aldri og kyni og hún lögð undir jólatréð á bókasafninu. Síðasti dagur til að koma með ...