Dúkasýning í Listagjánni í október

Dúkasýning í Listagjánni í október
Unnur Sigursteinsdóttir

Unnur Sigursteinsdóttir sýnir dúka í Listagjánni sem hún saumaði á árunum 2011 – 2014.
Alls konar fallegir dúkar fyrir hvers konar tilefni. Unnur er fædd og uppalin á Selfossi. Hún var virk í félagsstarfi og starfaði í áratugi með Kvenfélagi Selfoss og í ITC deildinni á Selfossi. Hún hefur frá unga aldri verið mikið fyrir hverskonar hannyrðir. Dúkarnir sem hún sýnir núna eru aðeins brot af því sem hún hefur unnið frá árinu 2011.  Sjón er sögu ríkari.

Á döfinni

 • Sýningarstúlkur frá Rauða kross Íslands í Bókasafninu

  Sýningarstúlkur frá Rauða kross Íslands í Bókasafninu

  Þessar myndarlegu dömur eru staddar í Bókasafninu að kynna hinn árlega basar sem Rauða krossinn Árnesingadeild heldur. Mikið úrval af handgerðum munum og bara lítið brot til kynningar í Bókasafninu. Basarinn verður haldinn laugardaginn 25. október og hefst kl. 10 í húsnæði ...

 • Bókabæirnir austanfjall stofnfundur 27. sept. kl. 14.00

  Bókabæirnir austanfjall stofnfundur 27. sept. kl. 14.00

  Stofnfundur Bókabæjanna austanfjalls verður laugardaginn 27. september kl. 14.00 í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Ávörp flytja herra Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Richard Booth konunglegur stofnandi Hay-on-Wye bókabæjar í Wales, Sigurður Ingi Jóhannsson ...

 • Teppi og kerti í Listagjánni frá Dagdvöl aldraðra

  Teppi og kerti í Listagjánni frá Dagdvöl aldraðra

  Í Listagjánni stendur nú yfir sýning á teppum sem þjónustuþegar og starfsfólk Dagdvalarinnar Árblik,  Grænumarkar og Vinaminni  hafa unnið fyrir Rauðakrossdeildina á Selfossi. Teppin eru hluti af fatapakka sem sendur er til bágstaddra barna erlendis. Einnig eru til sýnins ...

 • Bókasafnsdagurinn 8. september 2014

  Bókasafnsdagurinn 8. september 2014

  Í tilefni af Bókasafnsdeginum  hefur Bókasafnið sett upp sögusýningu í Listagjánni, þar má finna sögubrot ýmiss konar frá fyrstu tíð safnsins og fram á daginn í dag. Í boði er að prófa gömlu útlánavélina og skoða hvernig bækur voru rukkaðar inn árið 1984. Opið ...

 • Listasýning Ungmennaráðs Árborgar

  Listasýning Ungmennaráðs Árborgar

  Myndir á vegum Ungmennaráðs Árborgar voru til sýnis í bókasafninu vegna bæjarhátíðarinnar Sumar á Selfossi. Við þökkum listakonunum Moiru Dís Bichard, Bryndísi Gunnarsdóttur og Sóldísi Ingvadóttur kærlega fyrir þátttökuna!