Nýtt handavinnuhorn

Nú hefur handavinnuhornið okkar verið fært í stærra, bjartara og betra pláss beint á móti afgreiðsluborðinu í bókasafninu. Þar eru allar handavinnubækurnar og tímaritin á aðgengilegri og þægilegri stað.

Nýtt handvinnuhorn 019 Nýtt handvinnuhorn 018 Nýtt handvinnuhorn 001

Á döfinni

 • Nýtt handavinnuhorn

  Nú hefur handavinnuhornið okkar verið fært í stærra, bjartara og betra pláss beint á móti afgreiðsluborðinu í bókasafninu. Þar eru allar handavinnubækurnar og tímaritin á aðgengilegri og þægilegri stað.

 • Lokadagur í sumarlestri

  Sumarlestrinum lauk þetta árið með ratleik. Bókasafn Árborgar þakkar öllum krökkunum sem tóku þátt í sumarlestrinum og við hlökkum til að sjá ykkur áfram í bókasafninu og næsta ár í sumarlestrinum 😎  

 • Nokkrar myndir af fjörinu í sumarlestrinum

        

 • Líf og fjör í sumarlestri

  Það var líf og fjör þegar sumarlestrinum hófst hjá okkur í bókasafninu í síðustu   viku. Þorgrímur Þráinsson kom til okkar og las upp úr nokkrum bóka sinna fyrir þau ríflega 60 börn sem mættu á svæðið. Það mátti heyra saumnál detta á meðan Þorgrímur las ...

 • Sumarlestur 2015

  Sumarlestur er ókeypis lestrarhvetjandi námskeið fyrir börn í 3. – 5. bekk grunnskólanna. Í sumar ætlum við að einbeita okkur að lestri bóka eftir Þorgrím Þráinsson og Sigrúnu Eldjárn og fáum til okkar sýninguna Þetta vilja börnin sjá! sem er sýning á 30 ...