Christine Gísladóttir sýnir ljósmyndir í Listagjánni

Christine Gísladóttir sýnir ljósmyndir í Listagjánni
Mynd eftir Christine

Christine Gísladóttir sýnir í Listagjá í Bókasafns Árborgar, kyrralífs ljósmyndir og litla ljósmyndabók, af íslenskum plöntum og gömlum munum myndað í eyðibýlum. Þessi sýning er hluti af lokaverkefni hennar úr Ljósmyndaskólanum en hún útskrifaðist þaðan í febrúar sl. 

Verkið heitir Augnablik og er óður til horfinna tíma, unnið undir áhrifum  frá gömlu hollensku listmálurunum eins og Vermeer, Rembrandt og einnig eftir japanskri heimsspeki sem leitar eftir fegurðinni í ófullkomleikanum og það sem tíminn hefur mótað og skilið eftir hjá okkur.

Sýningin er opin á sama tíma og Bókasafnið frá kl. 10 – 18 á virkum dögum og frá kl. 11 – 14 á laugardögum.

Á döfinni

 • Sumarlestri lokið með stæl!

  Sumarlestri lokið með stæl!

  Árlegum Sumarlestri lauk með hinum árvissa ratleik. Mikil spenna og gleði í krökkunum sem hlupu út um allt safnið og í næsta nágrenni. Krakkarnir hafa verið dugleg að lesa meðan á tímabilinu stóð og vonum við sannarlega að þau haldi því áfram. Takk fyrir skemmtilega ...

 • Sumarlestur í dag miðvikudaginn 18. júní

  Sumarlestur í dag miðvikudaginn 18. júní

  Í dag verður fjör í Sumarlestrinum eins og alltaf. Klippimyndir og tækni sem Rakel Sif ætlar að kenna krökkunum svo þau geti búið til flottar myndir. Þrautir fyrir þá sem eru fljótir að klippa eða vilja gera eitthvað annað! Sjáumst í dag kl. 11 fyrri hópur og kl. 13 seinni ...

 • Frábær byrjun á Sumarlestri

  Frábær byrjun á Sumarlestri

  Fyrsti dagur Sumarlesturs gekk frábærlega, Gunnar Helgason kom í heimsókn og skemmtu allir sér konunglega vel! Næsti Sumarlestur er miðvikudaginn 11. júní.

 • Sumarlestur hefst þriðjudaginn 3. júní kl. 13.00

  Sumarlestur hefst þriðjudaginn 3. júní kl. 13.00

  Sumarlestur Bókasafns Árborgar SelfossiMúmínálfarnir  Sumarlesturinn hefst þriðjudaginn 3. júní kl. 13.00 fyrir báða hópana. ATH breyttur fyrsti dagur, mæting 3. júní kl. 13.00! Gunnar Helgason rithöfundur og leikari kemur í heimsókn. Skráning nauðsynleg sjá hér

 • Föndur efstu áranna, útskurður í Listagjánni

  Föndur efstu áranna, útskurður í Listagjánni

  Sigurfinnur Sigurðsson sýnir hvað dunda má við, sér til afþreyingar, eftir að komið er á efri ár. Hann sýnir tréutskurð í Listagjánni en hann er komin á níræðisaldur og byrjaði að skera út fyrir 5 árum. Hann er ættaður frá Birtingarholti í Hrunamannahreppi. Mjög ...