Barna- og unglingabókahöfundurinn Þórdís Gísladóttir kemur til okkar kl. 15 í dag. Ekki missa af þessu!

Á döfinni

 • Barna- og unglingabókahöfundurinn Þórdís Gísladóttir kemur til okkar kl. 15 í dag. Ekki missa af þessu!

 • Lokað föstudaginn 15. september

  Kæru vinir, bókasafnið hefur nú aftur tekið við Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Árborg. Það er í mörg horn að líta núna og við ætlum að taka okkur vinnudag á föstudaginn en mætum galvaskar til leiks kl. 11 á laugardaginn. Endilega látið þetta berast til ...

 • Guðlaugur A. Stefánsson sýnir í listagjánni til 7. október

  Listamaður septembermánaðar í Listagjánni er Guðlaugur A. Stefánsson. Guðlaugur er fæddur og uppalin á Skriðu í Breiðdal og bera landslagsmyndir hans náttúru heimahaganna fagurt vitni. Guðlaugur er frístundamálari en hefur sótt námskeið til Veru Sørensen. Sýning stendur ...

 • Kiddý er komin aftur!

  Kiddý er komin til okkar aftur og ætlar að lesa fyrir börnin fimmtudaginn 14. september og alla fimmtudaga í vetur kl. 10:30.  Hlökkum til að sjá ykkur!

 • Sænskur unglingabókahöfundur heimsækir bókasafnið 4. sept. n.k.

  Sænski unglingabókahöfundurinn Kim M. Kimselius heimsækir Bókasafn Árborgar á Selfossi mánudaginn 4. september kl. 14:30. Í fyrirlestrinum segir hún frá höfundaverki sínu og störfum, spjallar við viðstadda og kynnir nýju bókina sína, Svartadauða, sem kemur út á íslensku ...