Lokað 18. janúar 2017

 

Bókasafn Árborgar – Selfossi verður lokað, miðvikudaginn 18. janúar, vegna útfarar Sigríðar Matthíasardóttur sem fram fer frá Golfskálanum í Grafarholti kl. 13:00.

Bókasafnið opnar aftur fimmtudaginn 19. janúar kl. 10:00.

 

 

 

Á döfinni

 • Lestrarátak Ævars vísindamanns

  KRAKKAR – KRAKKAR – KRAKKAR!  Lestrarátak Ævars vísindamanns árið 2017 er hafið og stendur fram til 1. mars. Reglurnar eru mjög einfaldar og þeir sem verða dregnir út í mars fá í verðlaun að vera persónur í næstu bók Ævars sem fjallar um geimverur. Spennandi ...

 • Tónleikar á Bókasafninu!

  Upprisukórinn ætlar að koma til okkar klukkan 16:30 á morgun, miðvikudaginn 14. desember, og syngja nokkur jólalög. Það er fátt sem kemur okkur í meira jólaskap en fá Upprisukórinn í heimsókn. Bókasafnið býður upp á kaffi og piparkökur á meðan á tónleikunum ...

 • Jólagjöf sem gleður undir jólatrénu á bókasafninu

  Jólagjöf sem gleður undir jólatrénu á bókasafninu

  Það er góð tilfinning að geta aðstoðað aðra. Ef þú villt leggja þitt að mörkum til hjálpar þeim sem minna mega sína væri vel þegið að keypt væri lítil gjöf sem merkt væri aldri og kyni og hún lögð undir jólatréð á bókasafninu. Síðasti dagur til að koma með ...

 • Jólaglugginn

  Jólaglugginn

  Jólaglugginn okkar var opnaður 1. desember. Hann er glæsilegur að vanda, hannaður og föndraður af starfsfólki bókasafnsins. Nýjar bækur og heitt kaffi á könnunni. Verið ávallt velkomin!   

 • Silfurskartgripir til sýnis og sölu

  Silfurskartgripir til sýnis og sölu

  Þórdís Þórðardóttir sýnir þessa dagana silfursmíði sína hjá okkur. Á sýningunni má sjá hálsmen, hringa og armbönd. Sýningin er sölusýning og stendur hún út nóvembermánuð. Skartið er í mismunandi stærðum og hvetjum við fólk til að koma og skoða og máta fallegu ...