Sumaropnun

Sumaropnun

Sumaropnunin hefst hjá okkur í dag 18. maí og verður safnið opið frá kl. 10-18 á virlum dögum til 21. ágúst. Á laugardögum er opið 11-14 að venju.

Lesstofnan er opin á sama tíma og bókasafnið.

 

 

Kiddý sem hefur komið til okkar á miðvikudögum og lesið fyrir börnin er komin í sumarfrí.

 

 

Á döfinni

 • Til fundar við formæður – sýning til 4. maí

  Til fundar við formæður - sýning til 4. maí

  Við höfum ákveðið að framlengja þessa sýningu til 4. maí, þar sem fólk komst hreinlega ekki til þess að skoða hana þegar fjölmennasta kaffiboðið okkar til þessa var haldið á laugardaginn var. Hjartanlega velkomin öll.

 • Vinsælustu fullorðins- og barnabækur 2014

    10 vinælustu fullorðinsbækurnar 2014 (1) Maður sem heitir Ove / Fredrik Backman (2013) (2) Naruto / story and art by Masashi Kishimoto (2003) (3) Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf / Jonas Jonasson (2011) (4) Lygi / Yrsa Sigurðardóttir. (2013) (5) Ljósmóðirin / ...

 • Kaffiboð á bókasafninu, laugardaginn 25. apríl kl. 14

  Kaffiboð á bókasafninu, laugardaginn 25. apríl kl. 14

  Nú er komið að hinu árlega kaffiboði/teboði á bókasafninu. Kvenfélag Selfoss ætlar að leggja okkur lið þetta árið og sjá um dagskrá helgaða 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna og sjá um veitingarnar líka. Við munum ganga „til fundar við formæður“ eins og ...

 • Davíð Art fyrir framan bókasafnið 23. – 25. apríl

  Davíð Art fyrir framan bókasafnið 23. - 25. apríl

  Davíð Art verður fyrir framan Bókasafn Árborgar, Selfossi og býður gestum og gangandi að taka þátt í listsköpun, fimmtudaginn 23. apríl kl. 13-15, , föstudaginn 24. apríl kl. 12-16 og laugardaginn 25. apríl,  kl. 11-13:30. VEGABRÉF

 • Gísli Sigurðsson opnar sýningu í Listagjánni 23. apríl

  Gísli Sigurðsson opnar sýningu í Listagjánni 23. apríl

  Gísli Sigurðsson er fæddur 1931 í Vestmannaeyjum. Hann tók stúdentspróf frá MR 1954 og hélt síðan til Vínarborgar og nam þar efnafræði við Technische Hochschule. Eftir heimkomuna starfaði hann sem kennari  í Gagnfæðaskóla Selfoss og Fjölbrautarskóla Suðurlands í 40 ...