Safnahelgi á Suðurlandi – Ný sýning í Listagjánni

Safnahelgi á Suðurlandi - Ný sýning í Listagjánni
Guðlaugur Arason með eitt af verkum sínum

Guðlaugur Arason eða Garason sýnir Álfabækur í Listagjánni. Þetta eru  agnarsmáar bækur og rit sem er raðað á heimilislegan hátt í smáar bókahillur. Hvert myndverk er heimur útaf fyrir sig og þar má finna bækur vel þekktar íslenskar sem erlendar. Sýningin er opin á opnunartíma Bókasafnsins og er jafnframt sölusýning.

Á döfinni

 • Spennandi sýning í Listagjánni opnar föstud. 31. okt. kl. 17.00

  Spennandi sýning í Listagjánni opnar föstud. 31. okt. kl. 17.00

  Föstudaginn 31. október kl. 17.00 opnar ný og spennandi  sýning í Listagjá Bókasafnsins, er það í tilefni af Safnahelgi á Suðurlandi. Ekki missa af þessari sýningu!

 • Dúkasýning í Listagjánni í október

  Dúkasýning í Listagjánni í október

  Unnur Sigursteinsdóttir sýnir dúka í Listagjánni sem hún saumaði á árunum 2011 – 2014. Alls konar fallegir dúkar fyrir hvers konar tilefni. Unnur er fædd og uppalin á Selfossi. Hún var virk í félagsstarfi og starfaði í áratugi með Kvenfélagi Selfoss og í ITC ...

 • Sýningarstúlkur frá Rauða kross Íslands í Bókasafninu

  Sýningarstúlkur frá Rauða kross Íslands í Bókasafninu

  Þessar myndarlegu dömur eru staddar í Bókasafninu að kynna hinn árlega basar sem Rauða krossinn Árnesingadeild heldur. Mikið úrval af handgerðum munum og bara lítið brot til kynningar í Bókasafninu. Basarinn verður haldinn laugardaginn 25. október og hefst kl. 10 í húsnæði ...

 • Bókabæirnir austanfjall stofnfundur 27. sept. kl. 14.00

  Bókabæirnir austanfjall stofnfundur 27. sept. kl. 14.00

  Stofnfundur Bókabæjanna austanfjalls verður laugardaginn 27. september kl. 14.00 í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Ávörp flytja herra Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Richard Booth konunglegur stofnandi Hay-on-Wye bókabæjar í Wales, Sigurður Ingi Jóhannsson ...

 • Teppi og kerti í Listagjánni frá Dagdvöl aldraðra

  Teppi og kerti í Listagjánni frá Dagdvöl aldraðra

  Í Listagjánni stendur nú yfir sýning á teppum sem þjónustuþegar og starfsfólk Dagdvalarinnar Árblik,  Grænumarkar og Vinaminni  hafa unnið fyrir Rauðakrossdeildina á Selfossi. Teppin eru hluti af fatapakka sem sendur er til bágstaddra barna erlendis. Einnig eru til sýnins ...