Vinsamlegast athugið!

Bókasafn Árborgar á Selfossi er lokað vegna framkvæmda. Bókasöfnin á Stokkseyri og Eyrarbakka eru opin á sínum venjulega opnunartíma (mánudaga og fimmtudaga 16-18 og þriðjudaga 19-21) og þar er hægt að skila og fá lánaðar bækur þar sem sama bókasafnskort gildir á öllum þremur söfnum. Einnig hefur öllum bókum í útláni hjá lánþegum verið framlengt til 1. nóvember. Endilega fylgist með hér eða Facebook síðu Bókasafnsins um hvenær framkvæmdum lýkur og Bókasafnið opnar aftur.

Á döfinni

 • Klippt og skorið í Listagjánni

  Spennandi sýning listakonunnar Guðnýjar Guðmundsdóttur er í fullum gangi um þessar mundir í Listagjánni. Guðný hefur síðan 2006 stundað klippilist og safnar litauðugum myndabútum úr tímaritum. Hún hefur sérstaka aðferð í list sinni sem felst í röðun lita og blæbrigða ...

 • Ævi og störf Guðrúnar frá Lundi – kaffiboð

 • Lesstofan lokar um óákveðin tíma!

    Frá og með 15. janúar 2019 er Lesstofa Bókasafns Árborgar LOKUÐ um óákveðinn tíma. Við lofum að láta ykkur vita um leið og við getum opnað aftur.

 • ÞRJÁR KONUR, ÞRJÁR BÆKUR.

  Upplestur höfunda, á Bókasafni Árborgar – Selfossi,  27. nóvember næstkomandi frá klukkan 20:00 til 21:30. Þrír ólíkir rithöfundar sem kunna þá list að halda lesendum sínum föngnum. Bækur sem þú leggur ekki frá þér fyrr en að lestri loknum! ANDSTÆÐUR ...

 • Tækjaforritun fyrir börn 8-12 ára.

  Laugardaginn 17. nóvember, frá klukkan 11:30 til 13:30, býður Bókasafn Árborgar – Selfossi krökkum á aldrinum 8-12 ára að koma og taka þátt í Micro:bit tækjaforritun. Námskeiðið er unnið í samvinnu við https://www.facebook.com/SkemaEducation/ og er ...