Teppi og kerti í Listagjánni frá Dagdvöl aldraðra

Teppi og kerti í Listagjánni frá Dagdvöl aldraðra
Teppi unnin af Dagdvöl aldraðra.

Í Listagjánni stendur nú yfir sýning á teppum sem þjónustuþegar og starfsfólk Dagdvalarinnar Árblik,  Grænumarkar og Vinaminni  hafa unnið fyrir Rauðakrossdeildina á Selfossi. Teppin eru hluti af fatapakka sem sendur er til bágstaddra barna erlendis. Einnig eru til sýnins handunnin kerti unnin úr kertaafgöngum.

Á döfinni

 • Bókabæirnir austanfjall stofnfundur 27. sept. kl. 14.00

  Bókabæirnir austanfjall stofnfundur 27. sept. kl. 14.00

  Stofnfundur Bókabæjanna austanfjalls verður laugardaginn 27. september kl. 14.00 í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Ávörp flytja herra Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Richard Booth konunglegur stofnandi Hay-on-Wye bókabæjar í Wales, Sigurður Ingi Jóhannsson ...

 • Bókasafnsdagurinn 8. september 2014

  Bókasafnsdagurinn 8. september 2014

  Í tilefni af Bókasafnsdeginum  hefur Bókasafnið sett upp sögusýningu í Listagjánni, þar má finna sögubrot ýmiss konar frá fyrstu tíð safnsins og fram á daginn í dag. Í boði er að prófa gömlu útlánavélina og skoða hvernig bækur voru rukkaðar inn árið 1984. Opið ...

 • Listasýning Ungmennaráðs Árborgar

  Listasýning Ungmennaráðs Árborgar

  Myndir á vegum Ungmennaráðs Árborgar voru til sýnis í bókasafninu vegna bæjarhátíðarinnar Sumar á Selfossi. Við þökkum listakonunum Moiru Dís Bichard, Bryndísi Gunnarsdóttur og Sóldísi Ingvadóttur kærlega fyrir þátttökuna!

 • Bryndís Arnardóttir sýnir ljósmyndir í Listagjánni

  Bryndís Arnardóttir sýnir ljósmyndir í Listagjánni

  Bryndís Arnardóttir sýnir ljósmyndir í Listagjánni í ágúst. Bryndís er íþróttakennari að mennt og er að ljúka námi í Ljósmyndaskólanum. Sýningin nefnist Gleði og er af sundfólki íþróttafélagsins Suðra.Sýningin er opin á sama tíma og Bókasafnið og er jafnframt ...

 • Christine Gísladóttir sýnir ljósmyndir í Listagjánni

  Christine Gísladóttir sýnir ljósmyndir í Listagjánni

  Christine Gísladóttir sýnir í Listagjá í Bókasafns Árborgar, kyrralífs ljósmyndir og litla ljósmyndabók, af íslenskum plöntum og gömlum munum myndað í eyðibýlum. Þessi sýning er hluti af lokaverkefni hennar úr Ljósmyndaskólanum en hún útskrifaðist þaðan í febrúar ...