Sýning í Listagjánni.

Nú stendur yfir sýningin ,,Á því herrans ári“ í Listagjá Bókasafns Árborgar á Selfossi. Sýningin er samstarfsverkefni Héraðsskjalasafns Árnesinga og Byggðasafns Árnesinga. Þar er varpað nýju ljósi á myntsafn Helga Ívarssonar frá Hólum. Aðgangur er ókeypis og allir eru velkomnir.

 

Á döfinni

 • Sýning í Listagjánni.

  Nú stendur yfir sýningin ,,Á því herrans ári“ í Listagjá Bókasafns Árborgar á Selfossi. Sýningin er samstarfsverkefni Héraðsskjalasafns Árnesinga og Byggðasafns Árnesinga. Þar er varpað nýju ljósi á myntsafn Helga Ívarssonar frá Hólum. Aðgangur er ókeypis og allir ...

 • Kiddý er komin í sumarfrí og þakkar kærlega fyrir veturinn!

  Kiddý er komin í sumarfrí og þakkar kærlega fyrir veturinn!

 • Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2017

  Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2017

  Handhafar barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2017 eru: Linda Ólafsdóttir fyrir myndskreytingu í Íslandsbók barnanna, Halla Sverrisdóttir fyrir þýðingu sína á Innan múranna og Ragnheiður Eyjólfsdóttir fyrir bestu frumsömdu bókina, Skuggasögu – Undirheima.

 • Tvöfalt gler eftir Halldóru Thoroddsen hlýtur verðlaun Evrópusambandsins 2017

  Tvöfalt gler eftir Halldóru Thoroddsen hlýtur verðlaun Evrópusambandsins 2017

  Rithöfundurinn Halldóra K. Thoroddsen hlýtur Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins í ár fyrir skáldsögu sína Tvöfalt gler (2016). Í bókinni leitar Halldóra á nýjar slóðir bæði í efnistökum og stíl, og veitir meðal annars innsýn í viðfangsefni sem sjaldan er fjallað um ...

 • Lestrarátak Ævars vísindamanns

  KRAKKAR – KRAKKAR – KRAKKAR!  Lestrarátak Ævars vísindamanns árið 2017 er hafið og stendur fram til 1. mars. Reglurnar eru mjög einfaldar og þeir sem verða dregnir út í mars fá í verðlaun að vera persónur í næstu bók Ævars sem fjallar um geimverur. Spennandi ...