Páskaopnun

Páskaopnun

fimmtudagur (skírdagur) – Lokað

föstudagurinn langi – Lokað

laugardagur – Opið 11-14

sunnudagur (páskadagur) – Lokað

mánudagur (annar í páskum) - Lokað

Á döfinni

 • Fanndís sýnir muni úr gleri og keramiki

  Fanndís sýnir muni úr gleri og keramiki

  Fanndís Huld Valdimarsdóttir er fjölhæf listakona sem hefur unun af gömlu handverki og siðum. Keramik, glerperlugerð og glerblástur eru með elstu listformum sem finnast og blandar Fanndís þeim gjarnan saman við önnur listform. Fanndís hefur numið list sína víða, meðan annars ...

 • Hugarfar – sýning Grétu Berg í Listagjánni til 20. apríl

  Hugarfar - sýning Grétu Berg í Listagjánni til 20. apríl

  Hugarfar – sýning Grétu Berg er framlengd til 20. apríl.

 • Gunnar Gränz sýnir vatnslitamyndir

  Gunnar Gränz sýnir vatnslitamyndir

  Gunnar Gränz sýnir vatnslitamyndir í Listagjánni hjá okkur. Sýningin nefnist Ágrip í litum : fast form! Gunnar er fæddur í Vestmannaeyjum árið 1932 en hefur búið á Selfossi frá árinu 1942. Hann hefur aldrei gengið í listaskóla, lítur á sig sem alþýðulistamann sem hefur ...

 • Börnin fá að kynnast Karólínu könguló á laugardaginn

  Börnin fá að kynnast Karólínu könguló á laugardaginn

  Katrín Ósk Jóhannsdóttir höfundur barnabókanna um Karólínu könguló ætlar að halda sögustund fyrir börnin hér á bókasafninu, laugardaginn 24. janúar kl. 12. Hún ætlar að lesa upp úr bókunum sínum og leysa með börnunum þrautir, en Þrautabók Karólínu kom út rétt ...

 • Sögustund Kiddýjar fellur niður í janúar

  Sögustund Kiddýjar fellur niður í janúar

  Kiddý leikskólakennari sem hefur verið með sögustund á bókasafninu á miðvikudögum kl. 16:30 ætlar að taka sér frí út janúarmánuð. Sögustundin hefst aftur í febrúar og verður á sama tíma og venjulega.