Öskudagur í bókasafninu

Öskudagur í bókasafninu

Skemmtilegur Öskudagur í bókasafninu, takk fyrir komuna.
Smella á meira til að sjá myndasafn

(meira…)

Á döfinni

 • Gunnar Gränz sýnir vatnslitamyndir

  Gunnar Gränz sýnir vatnslitamyndir

  Gunnar Gränz sýnir vatnslitamyndir í Listagjánni hjá okkur. Sýningin nefnist Ágrip í litum : fast form! Gunnar er fæddur í Vestmannaeyjum árið 1932 en hefur búið á Selfossi frá árinu 1942. Hann hefur aldrei gengið í listaskóla, lítur á sig sem alþýðulistamann sem hefur ...

 • Börnin fá að kynnast Karólínu könguló á laugardaginn

  Börnin fá að kynnast Karólínu könguló á laugardaginn

  Katrín Ósk Jóhannsdóttir höfundur barnabókanna um Karólínu könguló ætlar að halda sögustund fyrir börnin hér á bókasafninu, laugardaginn 24. janúar kl. 12. Hún ætlar að lesa upp úr bókunum sínum og leysa með börnunum þrautir, en Þrautabók Karólínu kom út rétt ...

 • Sögustund Kiddýjar fellur niður í janúar

  Sögustund Kiddýjar fellur niður í janúar

  Kiddý leikskólakennari sem hefur verið með sögustund á bókasafninu á miðvikudögum kl. 16:30 ætlar að taka sér frí út janúarmánuð. Sögustundin hefst aftur í febrúar og verður á sama tíma og venjulega.

 • Gleðilegt ár kæru lánþegar

  Gleðilegt ár kæru lánþegar

  Gleðilegt nýtt ár kæru lánþegar og velunnarar bókasafnsins. Þökkum ykkur kærlega fyrir heimsóknir og stuðning á nýliðnu ári. Starfsfólk Bókasafns Árborgar

 • Opnunartími yfir jól og áramót

  Opnunartími yfir jól og áramót

  23. des.: 10-19 24. des.: 10-12 25. des.: LOKAÐ 26. des.: LOKAÐ 27. des.: 11-14 29. des.: 10-19 30. des.: 10-19 31. des.: 10-12 2015 1. jan. : LOKAÐ 2. jan. : LOKAÐ 3. jan. : 11-14 5. jan. : 10-19